Gegn fordómum og hatri í skólum
Dembra er verkefni fyrir skóla til að móta hæfni nemenda og koma í veg fyrir gyðingaandúð, kynþáttafordóma og ólýðræðisleg viðhorf. Á dembra.no finnur þú kennsluefni og ítarefni um þessi umfjöllunarefni. Síðurnar er einnig hægt að nota til að sinna forvarnarstarfi í skólum.